Sorphirða í Vestmannaeyjum

Kæru bæjarbúar. Eftir basl síðustu vikna á sorphirða að vera komin á áætlun samkvæmt sorphirðudagatali. Ef einhversstaðar hefur ekki verið losað verið þá endilega í sambandi í síma 853-6667 eða 899-6067. Við munum þá losa eins fljótt og hægt er.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem töf á sorphirðu hefur valdið.
Á mánudag verður byrjað að losa gráa tunnu samkvæmt áætlun.

Hér er hægt að skoða sorphirðudagatalið