Tafir á sorphirðu í Vestmannaeyjum

Við viljum biðja íbúa Vestmannaeyja innilegrar afsökunar á þeim töfum sem hafa orðið á sorphirðu í Vestmannaeyjum á nýju ári. Sorphirðan er nú 4 dögum á eftir áætlun en við vonum að hún verði komin í lag um eða eftir næstu helgi (12-13 janúar).

Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2019 mun birtast hér á síðunni fyrir lok vikunnar