Um fyrirtækið

Kubbur ehf. er endurvinnslufyrirtæki sem sérhæfir sig í sorphirðu og endurvinnslu.

Kubbur er með starfssemi á Ísafirði, Bolungarvík, Vestmannaeyjum og Hafnarfirði.

 

Framkvæmdastjóri félagsins er
Sigríður Laufey Sigurðardóttir

 

 

Skrifstofa félagsins er að Sindragötu 27. Póstáritun: 400 Ísafjörður

Síminn er 456-4166

Netfang kubbur@kubbur.is