Endurvinnslustöðin

Endurvinnslustöð Kubbs í Vestmannaeyjum er staðsett við Eldfellsveg og er þar tekið við sorpi og öllu endurvinnsluefni sem fellur til hjá einstaklingum og fyrirtækjum í Vestmannaeyjum.

 

Opnunartími

Virka daga: 10:00 - 18:00

Helgar: 11:00 - 16:00

 

Sími: 456 4166

Netfang: eyjar@kubbur.is