Sorphirða gengur hægt vegna veðurs og ófærðar

 Vegna veðurs og slæmrar færðar í bænum hefur sorphirða gengið hægt nú yfir hátíðarnar. Ákveðið var að hreinsa almennt sorp í þessari viku, samkvæmt áætlun, en geyma endurvinnslu síðustu viku fram í næstu.

 

Við viljum biðja íbúa Ísafjarðarbæjar að moka vel frá sorpílátum og hafa greiðan aðgang að tunnum út að lóðamörkum svo hægt sé að losa tunnurnar og sorphirða gangi ...

Lokað í Funa 27. desember

 Búið er að rýma svæðið við Funa vegna snjóflóðahættu svo það verður ekki opið meira í dag. 

Opnunartími í Funa um jól og áramót

 Við óskum viðskiptavinum okkar og samstarfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Opnunartíma um hátíðirnar má sjá hér að neðan.

Hugsum um umhverfið yfir hátíðarnar

Jólin eru að koma með mikilli stemmningu og mörgum pökkum undir jólatrénu. Það hentar því vel að nú skuli nýja hólfið vera komið í ruslatunnuna,  en það auðveldar sorpflokkun hjá bæjabúum og einnig hjá verktakanum. Sérstaka áherslu má leggja á að gjafapappír má allur fara í endurvinnslutunnuna nema ef hann er plastaður eða málmhúðaður. Jólapappír sem er eldrauður eða með háu hlutfalli glimmers eða ...

Hólf í endurvinnslutunnur

Í þessari viku hafa starfsmenn Gámaþjónustu Vestfjarða sett hólf í endurvinnslutunnur bæjarbúa og límt leiðbeininar innan á lokin. Einnig var sent upplýsingablað í öll hús í síðustu viku.

 


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith