Jarðgerð/safnhaugagerð og sorpflokkun á Ísafirði

Í sorpi eru fólgin verðmæti sem mikilvægt er að endurnýta. Á námskeiðinu er fjallað um sorpflokkun og undirstöðuatriði jarð- og safnhauga gerðar.

 

Fjallað er um hvaða hráefni er hægt að nýta til jarðgerðar og æskileg íblöndunarefni.

 

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á endurnýtingu lífrænna afurða sem falla til á heimilum og görðum.

 

Námskeiðið ...

Opnunartími um páska í Vestmannaeyjum

Skírdagur:  Lokað

Föstudagurinn langi:  Lokað

Laugardagur:  Opið 12 - 17
Páskadagur:  Lokað
Annar í páskum:  Lokað

Opnunartími um páska í Ísafjarðarbæ

Skírdagur: Lokað

Föstudagurinn langi:  Lokað

Laugardagur:  Opið 10 - 17

Páskadagur:  Lokað

Annar í páskum: Lokað

Málmar eru verðmætt endurvinnsluefni

Allir málmar eru verðmætt endurvinnsluefni og tekur Kubbur ehf. á móti öllum málmum og kemur þeim í endurvinnslu. Kubbur ehf. er í samstarfi við Hringrás um endurvinnslu málma, en þeir eru leiðandi í endurvinnslu þeirra hér á landi.

 

Allir málmar eiga að fara í endurvinnslutunnunar og það er ekki mikil vinna að skola niðursuðudósir og aðrar umbúðir úr málmum. Það þarf ekki að hafa of miklar áhyggur þótt ...

Flokkun getur líka verið smekkleg

Við hjá Kubb fáum oft fyrirspurnir um fyrirkomulag flokkunar og það verður að viðurkennast að stundum reynist þetta verkefni mörgum vera þrautin þyngri.

 

Þetta á sérstaklega við þegar erfitt er að koma fyrir góðu skipulagi á flokkuninni og endurvinnsluefnið er einfaldlega fyrir í eldhúsinu. Eða eins og einn íbúi sagði við okkur ...


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith