Nú nálgast haustið hratt með tilheyrandi haustlægðum. Í miklu roki er alltaf hætta á því að tunnurnar fjúki valdi þá hugsanlega skemmdum. Það er því mikilvægt að festa þær tryggilega niður.

 

Kubbur ehf. hefur látið framleiða einfaldar tunnufestingar, sem unnt er að fá keyptar í Endurvinnslustöðinni í Eyjum. Festingarnar eru einfaldar í notkun og uppsetningu. Þær kosta kr. 4.850.-

 

Nánari upplýsingar er ...

Kubbur ehf. byrjar sorphirðu í Vestmannaeyjum 1.október nk., mánuði fyrr en áætlað var.

Sorphirðu og endurvinnslufyrirtækið Kubbur ehf. mun byrja sorphirðu í Vestmannaeyjum 1.október, sem er mánuði fyrr en gert var ráð fyrir. Þetta er gert samkvæmt beiðni frá Vestmannaeyjabæ, þar sem núverandi verktaki ákvað að hætta mánuði fyrr en áætlað var.

 

Þrátt fyrir stuttan fyrirvara mun Kubbur ehf. hefja sorphirðu 1.október og hafa starfsmenn fyrirtækisins unni sleitulaust að undirbúningi þess undanfarinna daga. ‚Við tökumst á ...

Tafir á sorphirðu

Því miður er sorphirðubíll Kubbs bilaður. Von var á varahlutum með flugi í dag en þar sem ekkert hefur verið flogið má búast við að bíllinn komist ekki í lag fyrr en eftir hádegi á morgun, þann 11. september.

Föstudaginn 30.ágúst sl. skrifuðu forsvarsmenn Kubbs ehf. undir verksamning við Vestmannaeyjabæ um sorphirðu og sorpförgun í bæjarfélaginu, en fyrirtækið átti lægsta tilboðið í verkið sem boðið var út í sumar.

 

Þessi samningur er afar mikilvægur fyrir okkar fyrirtæki og liður í framtíðaráætlunum okkar um að hefja samstarf við bæjarfélög víða um land um endurvinnslu og umhverfisvernd. Við byrjum 1.nóvember ...

Mikið magn endurvinnsluefnis ónýtt

 Eins og íbúar Ísafjarðarbæjar hafa orðið varir við undanfarin misseri, þá hefur orðið mikil breyting á fyrirkomulagi sorphirðu í bæjarfélaginu. Með aukinni áherslu á flokkun og endurvinnslu var tekið í notkun svokallað tveggja tunnu kerfi í Ísafjarðarbæ og endurvinnslutunnan bættist við á öll heimili. Endurvinnslutunnan tekur við öllu endurvinnanlegu efni sem jafnan fellur til á hverju heimili og er endurvinnslu tunnan tæmd sérstaklega og innihaldið ...


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith