Bæjarfulltrúinn og formaður sorpnefndar Ísafjarðarbæjar fer mikinn í nýlegri grein hér á Bæjarins Besta um sorpmálin í Ísafjarðarbæ og verður ekki hjá því komist að svara greininni og benda á nokkrar staðreyndir af því tilefni.

Eins og flestir vita þá tók Kubbur ehf. tók við sorphirðu í Ísafjarðarbæ í upphafi árs 2011. Með þeim tímamótum tók við nýtt fyrirkomulag á sorphirðu ...

Útskipun á pappa frá Ísafirði

Í dag var verið að skipa út pappa frá endurvinnslustöð Kubbs á Ísafirði. Pappi er stór hluti þess hráefnis sem íbúar og fyrirtæki endurvinna hér á Ísafirði. Það er verkefni Kubbs að flokka pappann frá og pressa hann í pakkningar sem henta til flutnings.

 

Pappi er verðmæt vara og það á að vera markmið okkar allra að reyna eftir fremsta megni að setja allan pappa í ...

Græn vika í Ísafjarðarbæ

Vikan 28.maí til 3.júní er græn vika í Ísafjarðarbæ.

 

Vikan er samstarfsverkefni Ísafjarðarbæjar, grunnskólanna, fyrirtækja, stofnana og íbúa. Markmiðið er að gera Ísafjarðarbæ að enn fallegri og skemmtilegri bæ, íbúum sínum til sóma. Allir leggist svo á eitt um að taka til og fegra umhverfi

 

Ísafjarðarbæjar. Starfsmenn Ísafjarðarbæjar, Kubbs og Gámaþjónustu Vestfjarða munu aðstoða ...

Vorið er komið!

Nú er vorið komið með hækkandi sól og björtum dögum. Snjórinn er að taka upp alls staðar í kringum okkur og nagladekkin farin lönd og leið.
 
En um leið og snjórinn fer þá kemur jörðin í ljós sem hefur verið í felum undir hvítu teppi í allan vetur. Oftar en ekki þá kemur ýmislegt í ljós sem hefur leigið undir snjónum í vetur og betur mætti fara í ruslatunnum eða í endurvinnslu.
 
Kubbur ...

Sorpflokkun í farsælli þróun

Mikið fjör og mikið gaman!

 

Allar mælingar á magni, gæðum og úrvinnslu á sorpi frá heimililum í Ísafjarðarbæ, staðfesta svo ekki verður um villst að meðhöndlun og flokkun sorps er í farsælum farvegi. Til hamingju með það ágætu íbúar.

 

Allt frá því að Kubbur ehf. tók við sorphirðunni í byrjun árs 2011, hefur verið skipulega unnið að því að breyta allri umhirðu og frágangi ...


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith