Hörpuskjalið - til flokkunar á sorpi

 

 

Hér gefur að líta skjal sem Harpa Oddbjörnsdóttir hefur að eigin frumkvæði

sett upp til að glöggva sig betur á reglum um sorpflokkunina í Ísafjarðarbæ.

 

 

Skjalið er unnt að nálgast hér á "pdf-formi" sem unnt er að prenta út og

hafa í eldhúsinu og grípa til þegar spurningar koma upp við flokkunina.

Einnig er unnt að fá ...

Kynningarfundur í Edinborgarhúsinu

 

Kynningarfundur um sorpmál í Edinborgarhúsinu

 

Kubbur ehf. boðar til kynningarfundar um sorpmál í Edinborgarhúsinu, ...

Dreifing á tunnum og aðrar upplýsingar

 

Á heimasíðu þessari er mikið magn upplýsinga um sorpflokkunina sem nú er að hefjast í Ísafjarðarbæ. Hér að neðan er til dæmis tímaplan yfir dreifingu á tunnum í bæjarfélaginu og skýring á því hvenær flokkun á að hefjast.

 

Starfsmenn Kubbs ehf. ...

Flokkun sorps að hefjast.

Sá ánægjulegi atburður hefur nú litið dagsins ljós, að ruslutunnurnar sem eru forsenda þess að hefja flokkun sorps í Ísafjarðarbæ, ERU KOMNAR!
 
Fyrstu tunnurnar voru í dag afhentar Daníel Jakobssyni bæjarstjóra og Kristínu Hálfdánsdóttur formanni Sorpnefndar bæjarins, sem og kynningarbæklingurinn sem dreift verður í hvert hús. (sjá hjál. mynd Halldórs Sveinbjörnssonar)
 
Byrjað var á ...

Til forsvarsmanna fjölbýlishúsa!

 

Kubbur ehf. biður forsvarsmenn fjölbýlishúsa að hafa sem fyrst samband við skrifstofu félagsins í síma 456-4166, eða með því að senda rafpóst á kubbur@kubbur.is til þess að fara yfir skipulag á sorphirðu fjölbýlishúsanna. Að sjálfsögðu kemur starfsmaður Kubbs ehf. í heimsókn til viðkomandi og yfirfer staðsetningu á tunnum, flokkunarreglur og annað sem þetta mikilvæga mál ...


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith