Sumaráætlun söfnunarbíls

 

Frá 1. júní til 31. ágúst verða ferðir söfnunarbíls sem hér segir:

 

Þriðjudagar:

Þingeyri kl. 13-14

Flateyri kl. 15-16

Suðureyri kl. 16:30-17:30

 

Fimmtudagar:

Þingeyri kl. 13-14

Gemlufall 14:20-14:40

Flateyri kl. 15-16

Suðureyri kl. 16:30-17:30

 

Laugardagar:

Þingeyri kl. 11-12

Flateyri kl. 13-14

Suðureyri kl. 14:30-15:30

Opnunartími Funa um páskana

Skírdag, Föstudaginn langa og annan í páskum verður lokað í Funa.

 

Laugardaginn 26. mars er opið frá 12-16

 

Opnum svo aftur þriðjudaginn 29. mars klukkan 8.

 

Gleðilega páska !

Lokað í Funa og ferð söfnunarbíls fellur niður

Í dag, laugardaginn 20. febrúar, er lokað í Funa vegna snjóflóðahættu.

Einnig fellur ferð söfnunarbíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri niður í dag vegna veðurs.

Ferð söfnunarbíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri frestast

Ferð söfnunarbíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri frestast til morguns vegna veðurs.

 

Einnig viljum við benda fólki á að bíða með að fara með sorp inn í Funa þar til lægir.

Lokað í Funa vegna snjóflóðahættu í dag 5.2.2016

 Lokað er í Funa vegna snjóflóðahættu, verður staðan endurmetin í birtingu.

 


Ísafjörður

www.isafjordur.is

Vestmannaeyjar

www.vestmannaeyjar.is
HÖNNUN, VEFSMÍÐI & FORRITUN: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith