Kubbur tekur við sorphirðu í Kópavogi

Kubbur tók við sorphirðu í Kópavogsbæ 1. ágúst sl. Verkið felur í sér alla sorphirðu fyrir íbúa sveitarfélagsins, að undanskildum djúpgámum. Þrír nýir metan sopbílar voru keyptir og öflugur mannskapur ráðinn. Öll svo umfangsmikil verk krefjast þess starfsmenn læri á aðstæður á hverjum stað og hefur það gengið vonum framar í góðu samstarfi við íbúa og starfsólk Kópavogsbæjar. Kubbur tekur við góðu búi af fyrri verktaka og vonumst við til að standast væntingar Kópavogsbúa næstu misserin, líkt og reyndin hefur verið á öðrum verksvæðum Kubbs um allt land.

Previous
Previous

Kubbur tekur við sorphirðu í Múlaþingi

Next
Next

Kubbur tekur við sorphirðu í Snæfellsbæ